fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Rory McIlroy klár í að mæta á Old Trafford og reyna að kveikja í leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 20:30

Rory á Old Trafford árið 2014. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rory McIlroy vann Masters mótið í golfi í gær en hann hafði lengi beðið eftir því að vinna þetta sögufræga mót.

Rory náði með þessu að verða sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin í golfi.

Rory vann síðast stórmót árið 2014 þegar hann varn The Open en þá fór hann á Old Trafford með bikarinn og fagnaði.

Rory er harður stuðningsmaður Manchester United en hann útilokar ekki að mæta með græna jakkann sem hann vann í gær.

„Ef það getur orðið til þess að liðið spili betur, þá er ég klárlega klár,“
sagði Rory í léttum tón eftir sigurinn í gær en United er í tómu tjóni og tapaði 4-1 gegn Newcastle í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt