fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fékk athyglisverða spurningu varðandi launin – ,,Það er stóra spurningin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Alisha Lehmann neitaði að svara því í viðtali við Marca hvort hún fengi betur borgað hjá félagsliði sínu Juventus eða fyrir auglýsingar sínar á samskiptamiðlum.

Lehmann þykir vera ein fallegasta konan í kvennaboltanum en hún spilar með Juventus og er landsliðsmaður Sviss.

Talið er að Lehmann þéni um 185 þúsund evrur fyrir samning sinn hjá Juventus sem gildir til þriggja ára en það er töluvert lægra en það sem venjulegur karlmaður þénar á mánuði.

Hún vildi lítið gefa upp í samtali við Marca en er ánægð með samstarf samskiptamiðla sem hjálpa konum sem þéna alls ekki jafn mikið og karlarnir.

,,Það er stóra spurningin, er það ekki? Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Lehmann við Marca.

,,Afsakið það en samskiptamiðlar hafa gert þá sérstaklega konum kleift að fá stuðning sem er gott.“

,,Það er ekki það mikill peningur í kvennaboltanum og samskiptamiðlar eru mikil hjálp sem er ekki slæmt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa