fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Hefur lést gríðarlega við að nota „ozempic náttúrunnar“

433
Miðvikudaginn 26. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Lyle, sem sér um stuðningsmannasíðuna Arsenal Fan TV og hefur notið mikilla vinsælda, hefur vakið mikla athygli undanfarið vegna þyngdartaps síns.

Lyle, sem er 52 ára gamall, kveðst hafa notað það sem af sumum er kallað „ozempic náttúrunnar“ til að létta sig.

Barberine er það sem um ræðir, en það er efnasamband sem styrkir hjartslátt, drepur bakteríur, dregur úr bólgum og breytr því hvernig líkaminn notar sykur í blóðinu.

„Þetta hefur hjálpað mér svo mikið. Hinn fullkomni dagur og hin fullkomna nótt. Þetta hjálpar mér við að sofa. Þetta hefur líka hjálpað mér við að bæta mataræði og ég hef misst mörg kíló,“ segir Lyle.

„Mér líður vel. Ég er að æfa, borða vel og Barberine hefur hjálpað mér ansi mikið.“

Hér að neðan má sjá breytinguna á Lyle undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa