fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Trent sagður búinn að semja

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er búinn að semja við Real Madrid. Sky Sports í Sviss heldur þessu fram.

Bakvörðurinn verður samningslaus hjá Liverpool í sumar og getur farið frítt þá. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid og útlit fyrir að hann sé að fara þangað.

Samkvæmt þessum fréttum hafa Trent og hans fulltrúar samið við Real Madrid til næstu fimm ára. Samningurinn tekur gildi þann 1. júlí.

Fleiri lykilmenn eru að verða samningslausir hjá Liverpool, sem er langefst í ensku úrvalsdeildinni, þeir Mohamed Salah og Virgil van Dijk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar