fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

Amorim vill ekki sjá Rashford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Star fullyrðir það í dag að Marcus Rashford eigi enga framtíð fyrir sér hjá Manchester United og mun hann kveðja í sumar.

Rashford er á lánssamningi hjá Aston Villa í dag en hans samband við Ruben Amorim, stjóra liðsins, er ekki gott.

Amorim er ekki tilbúinn að gefa Rashford annað tækifæri á Old Trafford og mun vilja selja hann fyrir um 60 milljónir punda í sumar.

Rashford hefur allan sinn feril verið samningsbundinn United áður en hann var lánaður til Villa í janúar og staðið sig vel.

Amorim var mjög óánægður með viðhorf og hegðun Rashford eftir komu í nóvember og útilokar það að nota leikmanninn næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar