fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Marciano Aziz í Gróttu

433
Föstudaginn 21. mars 2025 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgíski miðjumaðurinn Marciano Aziz er genginn til liðs við Gróttu og mun leika með liðinu í sumar. Aziz, sem verður 24 ára á árinu, er knattspyrnuáhugafólki að góðu kunnur en hann kom eins og stormsveipur inn í lið Aftureldingar sumarið 2022 og skoraði 10 mörk í 10 leikjum fyrir Mosfellinga. Hann lék svo með HK í Bestu deildinni sumarið 2023 og fyrri hluta tímabils 2024.

Fyrir komuna til Íslands lék Aziz með belgíska félagin Eupen og kom við sögu í yngri landsliðum Belgíu.

Magnús Örn Helgason yfirmaður knattspyrnumála á von á tilþrifum frá Aziz í bláu treyjunni:
„Það eru frábær tíðindi að Marciano hafi skrifað undir hjá Gróttu. Hann kemur til móts við liðið í æfingaferðinni á Spáni í byrjun apríl og byrjar vonandi að láta til sín taka strax í Mjólkurbikarnum. Marciano er mjög teknískur leikmaður sem líður vel með boltann og hefur getu til að búa til og skora mörk. Við tökum vel á móti honum og hjálpum honum að finna taktinn hratt og vel. Þá veit ég að hann verður mikilvægur hlekkur í sóknarleik Gróttuliðsins í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“

Harmsaga í leit að greiningu veikinda og gafst nánast upp í samtali við eiginkonuna – „Ég vil bara deyja. Ég vil ekki vera byrði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“

Haaland andvaka vegna ástandsins í heimabæ sínum og fór á Snapchat um miðja nótt – „Hvað í fjandanum er í gangi?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Í gær

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“
433Sport
Í gær

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans