fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 11:30

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson fyrrum fyrirliði landsliðsins lék allar 90 mínúturnar með íslenska landsliðinu í 2-1 tapi gegn Kosóvó í gær.

Aron sem hefur nánast allan sinn feril spilað sem miðjumaður lék sem miðvörður í fyrsta landsleik Arnars Gunnlaugssonar í gær.

Líklega er það staðan sem Aron mun spila með landsliðinu næstu mánuði og ár.

Meiðsli hafa aftrað Aroni síðustu ár og hann ekki getað tekið þátt í öllum þeim landsleikjum sem hafa verið.

Hann spilaði síðast 90 mínútur í landsleik í september árið 2022 þegar liðið lék undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, hann kláraði aldrei heilan leik undir stjórn Age Hareide.

Aron er einn besti landsliðsmaður sem Íslands hefur átt en á milli 90 mínútna landsleikja liðu 911 dagar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa