fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 17:30

Ísabella Sara er í hópnum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem haldin verður í Portúgal 31. mars til og með 9. apríl.

Hópurinn mun koma saman og æfa 30. mars

Ásamt Íslandi í riðli eru Noregur, Portúgal og Slóvenía.

Hópurinn
Helga Rut Einarsdóttir – Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
Líf Joostdóttir van Bemmel – Breiðablik
Jónína Linnet – FH
Margrét Brynja Kristinsdóttir – FH
Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH
Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir – Haukar
Salóme Kristín Róbertsdóttir – Keflavík
Hrefna Jónsdóttir – Stjarnan
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Valur
Ísabella Sara Tryggvadóttir – Valur
Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur
Freyja Stefánsdóttir – Víkingur
Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Víkingur
Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir – Víkingur
Katla Guðmundsdóttir – KR
Sonja Björg Sigurðardóttir – Þór/KA
Bríet Jóhannsdóttir – Þór/KA
Brynja Rán Knudsen – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa