fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 17:30

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal mun leita leiða til að styrkja sóknarleik sinn í sumar og er nú sagður vilja Leroy Sane.

Sane verður samningslaus en hann er 29 ára gamall.

Sane er ekki í stóru hlutverki hjá Bayern eftir að Vincent Kompany tók við stjórn liðsins.

Sane þekkir enska boltann vel eftir góða dvöl hjá Manchester City, hann gæti nú komið aftur til Englands.

Arsenal er þunnskipað í sóknarleiknum og þegar Bukayo Saka er ekki með er lítið að frétta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram