fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Möguleiki á að Trent spili aldrei aftur fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli í tapi liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í gær. Meiðslin virkuðu alvarleg.

Trent gat varla labbað af velli eftir að hafa fest takkana í gervigrasi fyrir utan völlinn.

Hann virtist meiða sig á hné og gætu meiðslin orðið til þess að Trent spili ekki aftur fyrir Liverpool.

Samningur Trent við Liverpool rennur út í sumar og hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid í sumar.

PSG byrjaði betur og komst yfir með marki Ousmane Dembele á 12. mínútu og jafnaði þar með einvígið. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Liverpool kom af mun meiri krafti inn í seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta möguleika sína. Því var farið í framlengingu.

Þar var ekkert skorað, þó PSG hafi sótt nokkuð duglega að marki Liverpool undir lokin. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara leiksins.

Þar klikkuðu bæði Darwin Nunez og Curtis Jones á sínum spyrnum fyrir Liverpool og Parísarliðið því áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar eftir leikinn í kvöld: ,,Erfitt að horfa á þetta“

Arnar eftir leikinn í kvöld: ,,Erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag

Gátu fengið hann á 22 milljónir – Kostar yfir 100 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klár í næsta leik Liverpool þrátt fyrir heilahristinginn

Klár í næsta leik Liverpool þrátt fyrir heilahristinginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“

Greinir frá sturlaðri upplifun: Fékk mjög óviðeigandi skilaboð frá heimsfrægum manni – ,,Ég var orðlaus“