fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

433
Þriðjudaginn 11. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luca Manolache, 19 ára gamall rúmenskur knattspyrnumaður, lést á dögunum. Móðir hans hefur opinberað hvað það síðasta sem hann sagði við hana var.

Luca lék fyrir Metaloglobus Búkarest í heimalandinu en hann hafði ekkert spilað frá því síðasta haust, þegar veikindi hans fóru að gera vart við sig. Hann var til að mynda mikið þreyttur, óglatt og hægðir hans blóðugar þegar verst lét.

Móðir Luca, Ana, segir við fjölmiðla í Rúmeníu að hún hafi fengið símtal frá syni sínum 28. febrúar. Átti það eftir að vera örlagaríkur dagur. Luca hafði verið úti með meðlimi fjölskyldunnar þegar hann veiktist og þurfti sjúkrabíll að ná í hann.

„Ég get þetta ekki lengur mamma. Heldurðu að ég sé að deyja?“ á Luca að hafa sagt er hann var inni í bílnum.

Luca lést því miður á leið á spítala. Dánarorsök var sú að hann hafði drukknað úr eigin magasýru.

Metaloglobus Búkarest sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar tíðinda af andláti Luca.

„Við erum í áfalli yfir þessum tíðindum og afar sorgmædd yfir þessu sorglega missi. Ást hans á fótbolta og bros hans færði öllum í kringum hann gleði,“ segir þar meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“