fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 18:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gaf frá sér óskýr svör í gær eftir leik sinna manna við Atletico Madrid.

Leikið var á Santiago Bernabeu en Real þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn nágrönnunum í toppbaráttunni.

Atletico fékk mjög umdeilda vítaspyrnu í leiknum en Aurelien Tchouameni var dæmdur brotlegur innan teigs í fyrri hálfleik.

Julian Alvarez skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Atletico en Kylian Mbappe átti eftir að jafna metin fyrir heimaliðið.

Real er nýbúið að senda inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins þar sem félagið telur að dómgæslan hafi unnið gegn sér á tímabilinu.

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna svo ekki spyrja mig,“ sagði Ancelotti eftir leikinn.

,,Það sem ég get sagt er að Tchouameni og Raul Asencio voru frábærir í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun