fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 19:05

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Pedersen fór á kostum fyrir lið Vals í dag sem spilaði við Fjölni í Lengjubikarnum sem er nú hafinn.

Patrick skoraði þrennu í öruggum sigri á Fjölni en Valsmenn voru að spila sinn fyrsta leik og byrja bikarinn svo sannarlega vel.

Breiðablik gerði ekki eins vel og Valur en liðið gerði jafntefli við Fylki – markaskorarar úr þeim leik birtast seinna.

ÍA og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik og þá vann Stjarnan sigur á ÍBV þar sem tvenna Olivers Heiðarssonar dugði ekki til fyrir Eyjamenn.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Fjölnir
1-0 Patrick Pedersen
2-0 Patrick Pedersen
3-0 Patrick Perdersen
4-0 Kristján Oddur Kristjánsson

Breiðablik 1 – 1 Fylkir

ÍA 2 – 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic
1-1 Tobias Sandberg
1-2 Vladimir Tufegdzic
2-2 Jón Gísli Eyland Gíslason

Fram 3 – 1 Völsungur
1-0 Magnús Þórðarson
2-0 Davíð Örn Aðalsteinsson(sjálfsmark)
3-0 Alex Freyr Elísson
3-1 Elfar Árni Aðalsteinsson

Stjarnan 3-2 ÍBV
0-1 Oliver Heiðarsson
1-1 Emil Atlason
1-2 Oliver Heiðarsson
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason
3-2 Örvar Eggertsson

Þróttur R. 3 – 2 Grindavík

Afturelding 4 – 0 Þór

Dalvík/Reynir 2 – 1 Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney