fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmenni er nú við útför Denis Law sem lést 84 ára gamall á dögunum, hann er goðsögn í sögu enska fótboltans.

Law byrjaði feril sinn hjá Huddersfield en hann er þekktastur fyrir afrek sín hjá Manchester United.

Hann vann ensku deildina í tvígang með United og var hluti af liðinu sem vann Evróputitil.

Ruud van Nistelrooy og Bryan Robson við útförina.

Law var kjörinn besti leikmaður í heimi árið 1964 þegar hann vann Ballon d’Or, er hann sá eini í sögunni frá Skotlandi sem hefur unnið þau verðlaun.

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri United og margir fyrrum leikmenn félagsins voru mættir í útför Law í dag sem fram fór í miðborg Manchester.

Þarna mátti sjá Ruud van Nistelrooy, Gary Neville, Paul Scholes, Wayne Rooney og allt aðallið félagsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa