fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. desember 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Bobb fær að fara frá Manchester City ef Anotine Semenyo kemur og er þýska stórliðið Dortmund líklegur áfangastaður.

Norðmaðurinn ungi hefur verið í aukahlutverki hjá City á leiktíðinni en þó fengið töluvert af mínútum. Mun spiltíminn þó skerðast enn frekar ef Semenyo mætir á svæðið.

Á því virðast allar líkur, en City er að kaupa hann af Bournemouth á 65 milljónir punda eftir afar gott tímabil Ganverjans það sem af er.

Bobb hefur vakið áhuga víðar en hjá Dortmund, en það er þó líklegasti áfangastaðurinn sem stendur.

Bobb kom aðeins 16 ára inn í akademíu City frá Noregi og hefur unnið sig upp í aðalliðið á undanförum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð