fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

United til í að hlusta á tilboð

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. desember 2025 19:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er víst tilbúið að hlusta á tilboð í miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúarglugganum.

Þetta kemur fram í enskum miðlum en félagið hafði engan áhuga á að selja Englendinginn í sumarglugganum.

Samkvæmt sömu heimildum hefur staða Mainoo innan liðsins breyst á undanförnum vikum og er félagið nú opnara fyrir viðræðum ef rétt tilboð berst.

United metur hann þó enn sem einn af efnilegustu leikmönnum sínum og myndi aðeins íhuga sölu fyrir rétta upphæð.

Nokkur stór félög á meginlandi Evrópu fylgjast grannt með stöðu hans en hann er sjálfur talinn vilja komast annað í næsta glugga.

England spilar á HM næsta sumar og gerir leikmaðurinn sé vonir um að verða valinn í lokahópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans