fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 14:30

Mynd: FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason er nú formlega orðinn fastur hluti af aðalliði FC Kaupmannahafnar, en félagið tilkynnti þetta í dag.

Viktor er aðeins 17 ára gamall og kom til FCK frá Fram í fyrra, en framherjinn hefur tekið miklum framförum í haust og orðinn fastamaður með aðalliðinu eftir að hafa heillað í akademíunni.

„Þetta er stór áfangi fyrir mig og markmið í sjálfu sér að komast í aðalliðshópinn. Þetta er eitthvað sem ég hef unnið hart að og dreymt um síðan ég kom til FCK,“ segir Viktor.

„Við erum að vinna með mjög hæfileikaríkan, ungan sóknarmann sem hefur tekið stór skref snemma á ferlinum,“ segir íþróttastjórinn Sune Smith-Nielsen meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga