fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. desember 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Victor Edvardsen hjá Go Ahead Eagles hefur verið sektaður af félaginu eftir að hafa sýnt „algerlega óásættanlega“ hegðun gagnvart Angelo Stiller, leikmanni Stuttgart, í Evrópudeildinni í síðustu viku.

Stiller, landsliðsmaður Þýskalands, átti frábæran leik í 4-0 útisigri Stuttgart, en leikurinn tók ófagra stefnu þegar Edvardsen, sem kom inn á á 71. mínútu, gerði niðrandi bendingu og athugasemd um útlit Stillers, sem fæddist með klofna vör. Þá er Stiller einnig með stórt nefn sem Edvardsen setti út á.

Sænski framherjinn fékk gult spjald aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á og vakti gjörningurinn reiði Stillers, sem félagar hans þurftu að halda aftur af.

Hegðun Edvardsens var harðlega gagnrýnd, meðal annars af Wesley Sneijder, fyrrverandi leikmanni, sem kallaði athæfið „algjörlega óásættanlegt“.

Go Ahead Eagles tilkynntu á föstudag að Edvardsen hefði verið sektaður um 500 evrur (um 439 pund), sem rennur til félagsins til samfélagsverkefna.

Edvardsen baðst afsökunar í yfirlýsingu félagsins og sagðist iðrast hegðunar sinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“