fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Bayern kom til baka gegn Sporting

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen sneri taflinu við á síðasta hálftímanum eða svo eftir að hafa lent undir gegn Sporting í Meistaradeildinni í kvöld.

Sporting komst yfir með sjálfsmarki Joshua Kimmich á 54. mínútu en Serge Gnabry, Lennart Karl og Jonathan Tah svöruðu fyrir heimamenn.

Lokatölur 3-1 og Bayern fer því aftur við hlið Arsenal á toppi Meistaradeildarinnar, en Skytturnar eiga leik til góða. Sporting er í níunda sæti.

Fyrr í dag vann Olympiacos mikilvægan 0-1 útisigur á Kairat Almaty í Kasakstan. Grikkirnir eru aðeins fyrir neðan umspilssætin en Kairat aðeins með eitt stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah