fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 19:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony hefði getað farið til Bayern Munchen frá Manchester United í sumar en fór heldur til Real Betis.

Brasilíumaðurinn átti afar erfitt uppdráttar á Old Trafford eftir að hafa verið keyptur frá Ajax á meira en 80 milljónir punda sumarið 2022.

Seinni hluta síðustu leiktíðar var hann hins vegar á láni hjá Betis og sló í gegn. Félagið keypti hann undir lok gluggans í sumar, en Bayern reyndi á lokaandartökunu.

„Bayern reyndi að fá mig á síðasta sólarhring félagaskiptagluggans,“ opinberar Antony, sem líður þó afar vel hjá Betis.

„Kompany (stjóri Bayern) heyrði í mér persónulega og sagðist hafa verið aðdáandi minn lengi. En ég hafði gefið Betis loforð, Betis veitir mér mikla hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“