fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur birt á samfélagsmiðlum sínum myndband af því þegar landsliðið tapaði gegn Úkraínu á sunnudag, með því varð draumurinn um HM á næsta ári á enda.

Myndavélar KSÍ fengu að fara inn í klefa að leik loknum þar sem Arnar Gunnlaugsson reyndi að stappa stáli í niðurbrotna leikmenn.

„Það hefur enginn áhuga á að heyra einhver orð núna, þetta er sárt. Það er allt í lagi að faila í lífinu. Við lögðum allt í þetta,“ sagði Arnar við leikmenn liðsins.

Hann segir að stundum þurfi að koma upp svona staða svo að árangur náist.

„Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu til að eiga skilið að fara skrefinu lengra. Ég er stoltur af ykkur

„Mér fannst við gefa allt í þessa undankeppni, í þennan leik. Ég ætla ekki að haf þetta lengra.“

Ræðu Arnars og fleira til má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar