fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir að ekki megi gleyma 3-0 tapinu gegn Manchester City á sunnudag, heldur verði það að vera hvatning til að bæta leik liðsins.

Liverpool situr nú í 8. sæti úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal, þegar liðið fer inn í landsleikjahléið.

Van Dijk sagði eftir leikinn að frammistaðan á Etihad hafi einfaldlega ekki verið nægilega góð. „Þú gleymir ekki úrslitum eins og þessum,“ sagði hann.

„Ef þú gleymir þeim, þá verðurðu ekki betri. Við getum ekki bara hugsað um það sem gengur vel. Við verðum að skoða hvað fór úrskeiðis og hvernig við getum lagað það.“

Hann bætti við að leikmennirnir verði að axla ábyrgð. „Ég geri það alla vega. Hvað hefðum við getað gert betur? Við verðum að taka það með okkur inn í næstu leiki.“

Næstu umferðir gætu gefið Liverpool tækifæri til að rétta kúrsinn, þar sem liðið mætir sjö liðum í neðri hluta töflunnar í næstu níu deildarleikjum. Ef liðið nær stöðugleika gæti það enn átt möguleika á góðu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun