fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Harry Kane gæti ráðist af vilja eiginkonu hans, Katie Kane, samkvæmt fréttum frá Þýskalandi.

Samkvæmt Bild hefur komið í ljós leynilegt ákvæði í samningi enska landsliðsfyrirliðans hjá Bayern München sem gæti gert honum kleift að yfirgefa félagið næsta sumar fyrir um 56 milljónir punda.

Kane, sem hefur verið í stórkostlegu formi frá því hann gekk til liðs við Bayern sumarið 2023, hefur skorað ótrúleg 105 mörk í 109 leikjum. Þrátt fyrir að hann sé á leiðinni að vinna sinn annan þýska meistaratitil er framtíð hans í Þýskalandi óviss.

Hann verður 33 ára næsta sumar og enskir miðlar greina frá því að Kane sé opinn fyrir endurkomu í úrvalsdeildina, jafnvel þótt það væri ekki með hans gamla félagi, Tottenham.

Þó virðist eiginkona hans Katie gæti haft síðasta orðið. Hún, 31 árs og móðir fjögurra barna þeirra, er sögð njóta lífsins í München og vilja halda fjölskyldunni þar áfram.

Ef Katie fær sitt fram gæti Kane því haldið áfram í Þýskalandi, þrátt fyrir áhuga stærstu félaga Englands á að fá hann aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona