fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol, varnarmaður Manchester City, hefur opinberað að hann hafi íhugað að hætta í fótbolta sem unglingur hjá Dinamo Zagreb.

Í viðtali við BBC segir þessi 23 ára gamli Króati að hann hafi misst áhugann á leiknum þegar hann fékk lítið að spila og hugleitt að snúa sér að körfubolta.

„Ég var ekki viss um hvort fótbolti væri fyrir mig lengur. Ég fann enga gleði á æfingasvæðinu og flestir vinir mínir voru í körfubolta,“ segir hann.

Gvardiol hélt þó áfram, náði inn í aðallið Zagreb og vann tvo meistaratitla áður en hann fór til RB Leipzig árið 2020 fyrir 16 milljónir punda.

Síðan þá hefur ferill hans tekið mikið stökk. Hann gekk til liðs við Manchester City sumarið 2023 fyrir 77 milljónir punda, sem gerir hann að næstdýrasta varnarmanni sögunnar á eftir Harry Maguire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“