fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

433
Sunnudaginn 19. október 2025 17:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrrum knattspyrnukona og þjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var til að mynda komið inn á komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins gegn Norður-Írum í Þjóðadeildinni, en það verða þeir fyrstu eftir að Ólafur Kristjánsson var ráðinn aðstoðarþjálfari Þorsteins Halldórssonar.

Ólafur hefur komið með krafti inn í íslenska kvennaknattspyrnu sem þjálfari Þróttar undanfarin tvö ár og telur Ásgerður að hann muni reynast KSÍ vel.

„Þetta eru tveir aðalþjálfarar, Óli er ekki aðstoðarþjálfari. Hann hefur komið inn af krafti í Þrótt og ég fagna því gríðarlega að fá hann ekki aðeins í A-landsliðið heldur knattspyrnusambandið líka.

Hann mun hjálpa yngri landsliðsþjálfurum líka. Það eru tveir nýir þjálfarar þar, Donni núna og Aldís í fyrra, og þau gætu ekki fengið betri læriföður í sínum fyrstu skrefum í knattspyrnusambandinu. Mér finnst líka vel gert hjá Steina að taka svona sterkan þjálfara með sér,“ sagði hún.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða