fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

433
Laugardaginn 18. október 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Guðmundsson hefur fundið taktinn hjá Brann í Noregi eftir að hafa komið frá Elfsborg í Svíþjóð. Freyr Alexandersson þjálfar hann í Noregi og er afar ánægður með hann.

„Ég þekkti Eggert ekkert þegar við fengum hann en var hrifinn af leikmanninum. Þegar ég kynntist persónuleikanum vissi ég að hann myndi passa fullkomlega fyrir okkur,“ sagði Freyr í Íþróttavikunni á 433.is.

„Tíminn hans í Elfsborg var erfiður og það getur verið erfitt að fara út, fyrstu sex mánuðir Sævars í Lyngby voru til að mynda ekki auðveldir. Leikstíll Elfsborg er 180 gráður frá því hvernig við spilum. Það hentar honum bara miklu betur að spila eins og við spilum. Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra því það þarf enginn að efast um að hæfileikar og hugarfar Eggerts eru í hæsta gæðaflokki.“

Ítarlegt viðtal við Frey er í spilaranum og hefst það þegar þátturinn er um það bil hálfnaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu