fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Stórstjarna hættir að drekka og opinberar hvers vegna

433
Miðvikudaginn 8. október 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins, Micah Richards, hefur ákveðið að hætta að drekka áfengi í tilraun til að léttast eftir bakmeiðsli.

Richards greindi frá þessu í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football með Alan Shearer og Gary Lineker. Þar kom einnig fram að hann hafi fengið sprautu í bakið vegna meiðslanna.

Micah Richards/Mynd Twitter

Í þættinum grínaðist Shearer með að þeir myndu drekka rauðvín fram eftir kvöldi, en Lineker sagði þá að Richards væri hættur að drekka.

„Ég hef bætt of miklu á mig,“ sagði Richards og hélt áfram. „Ég var farinn að drekka en sleppti svo æfingunum daginn eftir. Ég fékk sprautu í bakið og ákvað að breyta um lífsstíl. Ég drekk ekki lengur og mér líður miklu betur, hef meiri orku og líðanin er betri.“

Micah Richards hefur eftir knattspyrnuferilinn getið sér gott orð sem sparkspekingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er draumur Forest sem stjóri – Fundað í vikunni um framtíð Ange

Þetta er draumur Forest sem stjóri – Fundað í vikunni um framtíð Ange
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“

Andri stoltur af því að vera snúinn aftur – „Þetta er það sem lífið snýst um“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Amorim verði rekinn og bendir á þennan tímapunkt

Telur að Amorim verði rekinn og bendir á þennan tímapunkt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag
433Sport
Í gær

Þetta eru fórnirnar sem Sölvi bað Víkinga um að færa til að verða Íslandsmeistarar

Þetta eru fórnirnar sem Sölvi bað Víkinga um að færa til að verða Íslandsmeistarar
433Sport
Í gær

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar