fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Sesko leitar að stuðningsmanni United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko og umboðsmaður hans leita nú að stuðningsmanni sem fagnaði marki framherjans í sigri gegn Sunderland um helgina.

Sesko, sem kom til United frá RB Leipzig í sumar fyrir um 74 milljónir punda, skoraði sitt fyrsta mark á Old Trafford í 2-0 sigri liðsins. Hann fagnaði fyrir framan Stretford stúkuna og einn stuðningsmaður United var sérstaklega áberandi í fögnuðinum.

Umboðsmaður framherjans birti mynd af aðdáandanum á samfélagsmiðlum og óskaði eftir nánari upplýsingum um hann.

„Við elskum þessa ástríðu. Við erum að leita að þessum herramanni svo Benjamin geti komið honum á óvart fyrir að fagna svona innilega með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði

Bellingham skoðar stöðu sína alvarlega eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld

Íslandsmeistararnir mæta Serbunum annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal gæti ráðist í breytingar og spilað á Wembley

Arsenal gæti ráðist í breytingar og spilað á Wembley
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn

Skemmtileg stund á æfingu Íslands þegar góðir gestir mættu í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“

Logi brattur fyrir mikilvæga leiki – „Ég vil ekki jinxa neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres

Þjálfari sænska landsliðsins segir vanvita tjá sig um Gyökeres