fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

433
Föstudaginn 26. september 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AnneKee de Ligt, eiginkona Manchester United leikmannsins Matthijs de Ligt, heldur áfram að kafa djúpt í andlega lífsstefnu þrátt fyrir fregnir þess efnis að það hafi átt stóran þátt í sambandsslitum þeirra.

Þau AnneKee og Matthijs, bæði 26 ára, eru enn gift á pappír, en fjölmiðlar í Hollandi greina frá því að sambandið hafi verið í mikilli óvissu undanfarnar vikur.

Samkvæmt slúðursíðunni Realityfbi hefur varnarmaðurinn orðið þreyttur á andlegu ferðalagi hennar, má þar nefna tarotspil og sjálfshjálparsetningum sem eiginkonan birtir reglulega á samfélagsmiðlum.

Parið giftist árið 2024 og átti að halda stóra brúðkaupsveislu síðastliðið sumar, en hún var skyndilega afboðuð, Matthijs sást síðar ferðast einn til Barbados eftir að hafa varið viku einn á Ibiza án AnneKee.

Á sama tíma heldur AnneKee áfram að byggja upp vaxandi andlegt vörumerki sitt, þar sem hún rekur meðal annars hlaðvarpið Annie’s Alchemia. Þar talar hún um allt frá hugleiðslu og sjálfsrækt til kakó athafna, þar sem fólk drekkur sérstakt kakó í andlegum tilgangi til að næra hjarta og huga.

Í vikunni birti hún tilvitnun á Instagram: „Stundum fer alheimurinn með þig í ferðalag sem þú vissir ekki að þú þurftir, til að færa þér allt sem þú vildir. Treystu á áætlunina.“

Matthijs hefur ekki sést á samfélagsmiðlum AnneKee í marga mánuði, né hún á hans, sem hefur enn gefið lítið upp opinberlega um stöðu sambandsins. Hins vegar er ljóst að fjarlægðin milli þeirra hefur aukist á sama tíma og AnneKee hefur snúið sér enn fastar að andlegri sjálfsrækt og vörumerki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Í gær

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla
433Sport
Í gær

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku