fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. september 2025 20:00

Dusan Vlahovic / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen, Chelsea og Manchester United eru með augastað á Dusan Vlahovic fyrir janúargluggann samkvæmt ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport.

Vlahovic á ekki lengur fast sæti í byrjunarliði Juventus eftir komu Jonathan David og Lois Openda í sumar. Félagið vill því fá inn pening fyrir hann og losa hann af launaskrá.

Serbneski framherjinn er þó eftirsóttur, enda gert vel og skorað nokkur mörk eftir að hafa komið inn af bekknum á leiktíðinni. Fylgjast áðurnefnd stórlið vel með honum.

Vlahovic á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við Juventus og finnst félaginu mikilvægt að selja hann í janúar, í stað þess að þurfa að láta hann fara á afslætti næsta sumar eða frítt árið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt