fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 13:30

Sergio Busquets

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Busquets miðjumaður Inter Miami hefur staðfest að hann ætli að hætta í fótbolta þegar MLS tímabilið er á enda.

Hann er 37 ára gamall og var um langt skeið einn allra besti miðjumaður fótboltans.

Hann var hluti af Barcelona liðinu sem vann allt sem hægt var að vinna í kringum 2010. Hann hefur verið síðustu ár í Bandaríkjunum.

Busquets ásamt Andreas Iniesta og Xavi mynduðu miðsvæði sem fáir áttu séns í.

Hann varð Heimsmeistari og Evrópumeistari með Spáni á ferli sínum auk þess að vinna Meistaradeildina og spænsku deildina ítrekað með Barcelona.

Hann leggur nú skóna á hilluna en hann hefur í gegnum árin verið einn besti vinur Lionel Messi sem fékk hann með sér til Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi

Þór/KA bjargaði sér frá falli – Stjarnan eyðilagði partý í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri

Sævar Atli skoraði í tapi gegn Hákoni – Sverrir Ingi byrjaði í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga
433Sport
Í gær

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Yamal keypti hamborgara fyrir alla
433Sport
Í gær

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku

Trump mun beita sér gegn útilokun Ísrael frá þátttöku