fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 12:00

John W Henry eigandi Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), eru komnir langt í viðræðum um kaup á sínu öðru knattspyrnuliði.

FSG, sem stýrt hefur Liverpool frá árinu 2010 undir forystu John W. Henry, á einnig Boston Red Sox í hafnabolta og Pittsburgh Penguins í íshokkí.

Samkvæmt heimildum Daily Mail er hópurinn nú í lokaviðræðum við spænska La Liga félagið Getafe.

FSG hefur undanfarið unnið markvisst að því að finna félag í Evrópu til kaupa og fengu til liðs við sig Michael Edwards, Julian Ward og Pedro Marques til að leiða þá vinnu.

Franskt lið eins og Toulouse og spænska félagið Malaga voru skoðuð ítarlega ásamt um 20 öðrum klúbbum, en nú virðist sem Getafe, sem er staðsett í Madríd, sé líklegasti kosturinn.

Samkvæmt spænskum miðlum kom Real Madrid að málinu og auðveldaði tenginguna milli FSG og Getafe. Í kjölfarið heimsótti sendinefnd FSG félagið í byrjun ágúst til að kynna sér starfsemi þess nánar  og virðist nú samkomulag nálgast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt