fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ngumoha ungstirni Liverpool skrifaði undir samning við félagið í gær til ársins 2028. Hann fær 360 prósenta launahækkun.

Ngumoha var á skólasamningi þar sem mest má þéna 14,400 pund á ári en hann fær nú 52 þúsund pund á ári í föst laun. Hann mátti ekki hækka í launum fyrr en hann yrði 17 ára.

Hann er hins vegar með mikla bónusa og fær vel greitt ef hann kemur við sögu hjá aðalliði félagsins.

Ekki má borga hærri laun til 17 ára leikmanns á fyrsta samningi sem atvinnumaður, Ngumoha fær því hæstu mögulegu laun.

Ngumoha ólst upp hjá Chelsea en hann hefur slegið í gegn á þessu tímabili og skoraði meðal ananrs sigurmark gegn Newcastle á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Finnur til með Florian Wirtz að hafa valið Liverpool

Finnur til með Florian Wirtz að hafa valið Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna

Cole Palmer sagður ósáttur með hlutverk sitt hjá Chelsea – Eigendur félagsins meðvitaðir um stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Í gær

Snýr Gerrard aftur?

Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Í gær

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“