fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Segir Kane að hann sé meira en velkominn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, myndi taka Harry Kane aftur með opnum örmum.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen frá uppeldisfélaginu fyrir tveimur árum en hefur undanfarnar vikur verið orðaður við endurkomu til Englands.

„Það eru margir stuðningsmenn Tottenham, þar á meðal ég, sem vilja sjá Kane aftur í treyjunni okkar,“ segir Frank, sem tók við Tottenham í sumar.

„Ef Harry vill koma til baka þá er hann auðvitað velkominn,“ segir hann enn fremur.

Talið er að klásúla sé í samningi Kane um að hann megi fara frá Bayern fyrir ákveðna upphæð næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu

Segir að nýr leikmaður Liverpool hefði betur haldið sig í heimalandinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu

Tilkynna um andlát ungs manns í sorglegri yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur
433Sport
Í gær

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Í gær

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld

Gylfi Orra mun taka út frammistöðu dómarans í Evrópuleik Daníels Guðjohnsen í kvöld