fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við spila ágætis leik. Þeir skora þetta undramark og verja svo markið með öllu sem þeir eiga. Það skilaði þessu í dag,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals við RÚV eftir 1-0 tap gegn Vestra í úrslitaleik bikarsins í dag.

Jeppe Pedersen skoraði ótrúlegt mark eins og Hólmar segir. Bróðir hans er Patrick Pedersen, markavél Vals. Hann var borinn af velli í dag og litu meiðslin alls ekki vel út.

„Við erum búnir að fá fregnir af því að hann sé illa meiddur. Það er mikil blóðtaka fyrir okkur,“ sagði Hólmar.

Patrick er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi. Hann hefur verið frábær fyrir Val í sumar og þetta er gríðarlegt áfall fyrir liðið í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu