fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoane Wissa hefur fjarlægt allar vísanir til Brentford af Instagram-reikningi sínum. Hann er í stríði við félagið og vill til Newcastle

Myndir af honum í leik með Brentford hafa verið fjarlægðar af prófíl hans, og núna sýnir prófílmyndin hans einungis svartan hring.

Wissa vill ganga til liðs við Newcastle, en Brentford vill ekki selja hann nema tryggt sé að félagið hafi fest kaup á eftirmanni hans.

Dango Ouattara var keyptur frá Brentford en hann á að fylla í skarð Bryan Mbeumo.

Kaupin á honum tryggja því ekki að Wissa fái að fara en hann er sagður vera í verkfalli til að koma skiptunum í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“