fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoane Wissa hefur fjarlægt allar vísanir til Brentford af Instagram-reikningi sínum. Hann er í stríði við félagið og vill til Newcastle

Myndir af honum í leik með Brentford hafa verið fjarlægðar af prófíl hans, og núna sýnir prófílmyndin hans einungis svartan hring.

Wissa vill ganga til liðs við Newcastle, en Brentford vill ekki selja hann nema tryggt sé að félagið hafi fest kaup á eftirmanni hans.

Dango Ouattara var keyptur frá Brentford en hann á að fylla í skarð Bryan Mbeumo.

Kaupin á honum tryggja því ekki að Wissa fái að fara en hann er sagður vera í verkfalli til að koma skiptunum í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu