fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er búinn að finna þann framherja sem félagið vill fá ef Alexander Isak yfirgefur St. James’ Park í sumar.

Frá þessu greina bæði Express og Star en sá maður heitir Jorgen Strand Larsen og spilar með Wolves.

Larsen hefur staðið sig með prýði hjá Wolves en hann er stór og stæðilegur framherji og er allt öðruvísi leikmaður en Isak.

Isak hefur tjáð Newcastle að hann vilji skoða það að semja við annað félag í sumar en hann kostar yfir 120 milljónir punda.

Larsen er 25 ára gamall og kom til Wolves frá Celta Vigo en hann er 193 sentímetrar og er landsliðsmaður Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag