fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glaumgosinn Jermain Defoe á í erfiðleikum með að finna sér réttu konuna en hann hefur verið í mörgum samböndum undanfarin ár.

Defoe er fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins en hann starfar í dag fyrir Sky Sports sem dæmi.

Defoe var fundinn sekur um framhjáhald stuttu eftir að hafa gifst fyrrum eiginkonu sinni, Donna Tierney, og hóf samband með konu sem ber nafnið Alisha LeMay í kjölfarið.

Hann hélt síðar aftur framhjá eftir að hafa byrjað með Alisha og þá með konu sem heitir Paige Mallabourn-Edmundson en þeirra samband entist ekki lengi.

Nú er þessi fyrrum leikmaður kominn í nýtt samband en það er með Farran Tomlin sem er 11 árum yngri en fyrrum landsliðsmaðurinn.

Samkvæmt enskum miðlum sáust þau saman á flugvelli í London og voru á leið saman í frí til Tyrklands.

Defoe er 42 ára gamall og er Tomlin 31 árs en sá fyrrnefndi lagði skóna á hilluna fyrir um þremur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag