fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 14:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr er að reyna að stela Joao Felix af Benfica sem taldi sig vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins.

Fabrizio Romano er á meðal þeirra sme greina frá en Chelsea er að reyna að losna við leikmanninn.

Felix á enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og var talið að hann myndi snúa aftur til uppeldisfélagsins, Benfica.

Romano segir að Al-Nassr sé komið langt á veg í viðræðum um Felix og er ljóst að Benfica getur ekki keppt við félagið fjárhagslega.

Al-Nassr vill kaupa leikmanninn endanlega frá Chelsea en hann gæti kostað um 50 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus