fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Vann deildina með Barcelona en fékk höfnun frá Indlandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti hljómað undarlega en Xavi, fyrrum stjóri Barcelona, hefur fengið höfnun frá indverska knattspyrnusambandinu.

Xavi hafði gert sér vonir um að taka við indverska landsliðinu en hann hefur verið án félags eftir að hafa kvatt Barcelona.

Times of India greinir frá en samkvæmt þeim þá sendi Xavi inn umsókn en fékk höfnun stuttu seinna.

Xavi býr yfir gríðarlegri reynslu í fótboltaheiminum en hann lék yfir 700 leiki fyrir Barcelona á sínum tíma sem leikmaður.

Xavi er að vonast eftir nýju starfi á þessu ári en hann vann deildina með bæði Barcelona og Al Sadd í Katar á sínum þjálfaraferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“