fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Framlengir við Barcelona til 2030

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 22:00

Kounde

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jules Kounde hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Barcelona og er nú bundinn til ársins 2030.

Kounde var orðaður við brottför í sumarglugganum en hann hafði aðeins áhuga á að spila áfram á Spáni.

Fabrizio Romano greinir frá en Kounde á aðeins eftir að skrifa undir og verður það svo staðfest í kjölfarið.

Romano segir að það muni gerast á allra næstu dögum og eru það góðar fréttir fyrir Börsunga enda um mikilvægan leikmann liðsins að ræða.

Kounde er miðvörður og bakvörður en hann kom til Barcelona frá Sevilla fyrir nokkrum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða