fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 09:30

Chelsea fagnar marki á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besti vinur Cole Palmer er sagður vera á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni en sá maður heitir Tosin Adarabioyo.

Tosin eins og hann er yfirleitt kallaður er þó ekki á sölulista hjá Chelsea sem vill halda honum næsta vetur.

Hann gæti þó freistað þess að fara til Crystal Palace eða West Ham ef Jorrell Hato kemur til enska félagsins frá Ajax.

Ef Hato verður staðfestur hjá Chelsea þá þýðir það að Tosin mun fá takmarkaðan leiktíma næsta vetur.

Það er áhyggjuefni fyrir Chelsea ef Tosin heldur annað en ástæðan er Palmer sem er mikilvægasti leikmaður félagsins.

Palmer hefur gefið það út að hann leiti mikið til Tosin á erfiðum tímum og að samband þeirra utan vallar sem og innan sé gríðarlega sterkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“