fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. júlí 2025 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild karla í kvöld er KR og Breiðablik mættust í fyrsta leiknum á nýju gervigrasi KR-inga.

Leikurinn var ansi fjörugur og fengu bæði lið tækifæri til að tryggja sér þrjú mikilvæg stig.

Matthias Præst kom KR yfir undir lok fyrri hálfleiks en Jóhannes Kristinn Bjarnason átti flotta sendingu sem hann afgreiddi laglega.

Staðan var 1-0 þar til á 58. mínútu en Ágúst Orri Þorsteinsson skoraði þá mark til að tryggja Blikum stig.

Stigið dugir til að koma Blikum á toppinn en liðið er með 31 stig, stigi á undan Val og Víkingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða