fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 17:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli gæti verið á leið í nýtt félag en frá þessu greinir blaðamaðurinn Cesar Cidade Dias.

Dias segir að Alli sé með tilboð frá liði í Suðu Ameríku en það er Gremio og spilar í efstu deild í Brasilíu.

Alli er fyrrum lykilmaður hjá Tottenham en hann er samningsbundinn Como á Ítalíu en lék aðeins einn leik í vetur.

Alli var rekinn af velli eftir tíu mínútur í þessum eina leik sínum fyrir Como og er útlit fyrir að hann spili ekki meira fyrir félagið.

Alli er enn aðeins 29 ára gamall en launakröfur hans gætu á endanum reynst of háar fyrir brasilíska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool