fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að íhuga það alvarlega að losa sig Vinicius Jr vegna þess hvaða launakröfur hann gerir nú á félagið. Sport á Spáni.

Vinicius Jr hefur rætt við Real Madrid um nýjan samning en aðilar eru langt frá hvor öðrum.

Vini Jr hefur verið ein af stjörnum Real Madrid síðustu ár en hann hefur líka oft verið til vandræða.

Þá hafa margir bent á það að ekki sé hægt að ná árangri með hann og Kylian Mbappe saman á vellinum. Hvorugur hefur mikinn áhuga á því að verjast.

Vinicius Jr hefur verið orðaður við lið í Sádí Arabíu þar sem hann gæti svo sannarlega fengið þau laun sem hann telur sig eiga skilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona