fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mirror er Arsenal farið að skoða það að hætta við kaup á Benjamin Sesko framherja RB Leipzig.

Sesko er sagður vera með launakröfur sem Arsenal er ekki tilbúið að gangast að.

Arsenal reyndi að kaupa Sesko síðasta sumar en Leipzig vill fá 70 milljónir punda fyrir slóvenska framherjann.

Arsenal er með annan kost kláran en félagið hefur einnig sýnt Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon.

Sænski framherjinn vill fara til Arsenal en Sesko er 22 ára en sænski framherjinn er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik