fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Grealish reiður í sumarfríi og svarar netverjum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 15:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er í vondri stöðu hjá Manchester City og ætlar félagið ekki að taka hann með á HM félagsliða. Hann er nú í sumarfríi og svarar netverjum fullum hálsi.

Pep Guardiola virtist á liðnu tímabili missa alla trú á Grealish og fékk hann lítið að spila.

City vill selja Grealish í sumar en hann kostaði félagið 100 milljónir punda á sínum tíma.

Verið var að ræða framtíð Grealish á Talksport og birtist færsla á samfélagsmiðlum, þar fór Grealish að svara fyrir sig.

„Viltu að ég skori þrennu á tuttugu mínútum?,“ skrifar Grealish og vitnar þar í spiltíma sinn sem var lítill á síðustu leiktíð.

Hann fór svo að svara netverjum en einn þeirra sagði að Grealish hefði ekkert getað undanfarið.

„Haha? Hef ég verið slakur undanfarið, ég skoraði þrjú mörk í síðustu þremur leikjum sem ég spilaði og það voru heilar 45 mínútur,“ svarar Grealish.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann