fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kimmich um Ronaldo: ,,Klikkað“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 18:43

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich viðurkennir að tölfræði goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo sé galin en þessir menn munu mætast á morgun í Þjóðadeildinni.

Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar en hann hefur skorað 136 mörk í 219 leikjum fyrir Portúgal sem er í raun ótrúlegt.

Kimmich mun ná sínum 100. leik í þessum undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar og er sjálfur mjög stoltur af því afreki.

,,Ég hef lesið það að hann hafi skorað 136 mörk fyrir landsliðið. Hans tölfræði er klikkuð, sérstaklega þegar þú tekur stöðugleikann inn í þetta allt saman,“ sagði Kimmich.

,,Hann hefur spilað í hæsta gæðaflokki í yfir 20 ár og er enn að spila vel fyrir landsliðið. Ég er stoltur af því að ná 100 landsleikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina