fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Delap staðfestur hjá Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 20:24

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap er orðinn leikmaður Chelsea en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld.

Englendingurinn kemur til Chelsea frá Ipswich en hann er 22 ára gamall og skoraði 12 mörk í efstu deild í vetur.

Frammistaða Delap vakti athygli þónokkra liða og var hann á meðal annars orðaður við Manchester United og Arsenal.

Chelsea tókst að tryggja sér þennan ágæta framherja sem kostar félagið um 30 milljónir punda.

Delap mun væntanlega berjast um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina