fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Landsliðið mætir Brasilíu en ekki Egyptalandi – Voru fljótir að græja hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 13:00

Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram hefur komið leikur U21 landslið karla tvo æfingaleiki í Egyptalandi í júní. Áður höfðu verið staðfestir leikir við heimamenn 6. júní og Kólumbíu 9. júní.

Af óviðráðanlegum orsökum hafa Egyptar þurft að draga lið sitt til baka og mætir egypska liðið ekki því íslenska 6. júní.

Skipulagsaðilar leikjanna hafa brugðist hratt við og í stað fyrrgreinds leiks við Egypta mun íslenska liðið mæta liði Brasilíu (á sama leikstað) 5. júní. Leikurinn við Kólumbíu færist einnig fram um einn dag og verður því 8. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu